Meistarahendur-síðasta sýningarhelgi

Nú fara að verða síðustu forvöð að sjá sýninguna Meistarahendur í Ásmundarsafni en henni lýkur sunnudaginn 31. ágúst.
> Sjá nánar

Hafnarhús - Reykjavík Dance Festival: Okkar á milli, föstudag 29. ágúst – sunnudag 31. ágúst

Frumflutningur á nýju dansverki Menningarfélagsins og Reykjavík Dance Festival sem nefnist Okkar á milli. Verkið er samtal tveggja dansara, orðaskipti á hreyfingu.
> Sjá nánar

Sýningarlok í Hafnarhúsi

Metaðsókn hefur verið á sumarsýningar Hafnarhússins en á sunnudaginn 23. ágúst lýkur sýningunni Erró sýningunni Heimurinn í dag. Þá lokar hluti af sýningunni Þín samsetta sjón eða í A og F sölum Hafnarhússins.
> Sjá nánar

Vegleg dagskrá í Listasafni Reykjavíkur á Menningarnótt

Listasafn Reykjavíkur býður borgarbúum upp á fjölbreytta dagskrá frá morgni til kvölds í Hafnarhúsi og á Kjarvalsstöðum á Menningarnótt laugardaginn 23. ágúst.
> Sjá nánar

Kvöldgöngur: Ný útilistaverk í miðborginni, fimmtudag 21. ágúst kl. 20

Heiðar Kári Rannversson, dagskrárstjóri Listasafns Reykjavíkur, leiðir göngu um listaverk í miðborginni sem nýlega hafa verið sett upp eða flutt á nýjan stað. Í göngunni verða verkin skoðuð og velt fyrir sér hvernig hvernig þau passa inn í borgarmyndina.
> Sjá nánar

40 ára afmælistónleikar Kammersveitar Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir, sunnudag 17. ágúst kl. 17.15

Í ár eru liðin 40 ár frá fyrstu tónleikum Kammersveitar Reykjavíkur, en þeir voru haldnir að Kjarvalsstöðum í ágúst árið 1974. Af þessu tilefni ætlar sveitin að endurtaka leikinn og flytja sömu efnisskrá á sama stað og fyrir 40 árum.
> Sjá nánarEldri fréttir


Hafnarhús

Heimsókn í safnið
Opið: 10:00 - 17:00
fimmtudaga 10:00 - 20:00

Kjarvalsstaðir

Heimsókn í safnið
Opið: 10:00 - 17:00
Jóhannes S. Kjarval, Fyrstu snjóar, 1953.
Árstíðirnar í verkum Kjarvals
01.feb. 14 - 12.okt. 14
Þorri Hringsson, Án titils, 1995
Hliðstæður
31.maí 14 - 14.sep. 14
Ásgrímur Jónsson, Tjörnin séð úr Þingholtunum,
Reykjavík, bær, bygging
31.maí 14 - 14.sep. 14

Ásmundarsafn

Heimsókn í safnið
Opið: 10:00 - 17:00

 

Ásmundur Sveinsson - Meistarahendur
10.maí 14 - 31.ágú. 14