Útskriftarsýning Listaháskóla Íslands 2014, Hafnarhús, 26. apr. - 11. maí 2014

Árleg útskriftarsýning nemenda Listaháskóla Íslands, sem útskrifast með BA gráðu frá myndlistardeild og hönnunar- og arkitektúrdeild, opnar í Hafnarhúsinu laugardaginn 26. apríl kl. 14.00.
> Sjá nánar

Listamannaspjall í tengslum við sýninguna „Ég hef aldrei séð fígúratíft rafmagn“, Ásmundarsafn, sunnudag 27. apríl kl. 15

Áslaug Í. K. Friðjónsdóttir, Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir og Ragnar Már Nikulásson ræða við gesti um verk sín á sýningunni „Ég hef aldrei séð fígúratíft rafmagn“ sem nú stendur yfir í Ásmundarsafni.
> Sjá nánar

Nordic Affect: Bach endurunninn, Kjarvalsstaðir,laugardag 26. apríl kl. 17.15

Tónleikar Kammerhópsins Nordic Affect í samstarfi við Listasafn Reykjavíkur.
> Sjá nánar

Hádegistónleikar Tríós Reykjavíkur: Vorið kemur grænt og hlýtt, Kjarvalsstaðir, föstudag 25. apríl kl. 12.15

Hádegistónleikar Tríós Reykjavíkur í samstarfi við Listasafn Reykjavíkur þar sem flutt verður Vorið úr Árstíðum Vivaldis með aðstoð nemenda úr Listaháskóla Íslands og Tónlistarskólanum í Reykjavík.
> Sjá nánar

Tveir fyrir einn á Kjarvalsstaði um páskana

Listasafn Reykjavíkur ætlar að gefa gestum sínum um páskana tveir fyrir einn tilboð af aðgangseyri á Kjarvalsstöðum en tilboðið gildir frá og með þriðjudeginum 15. apríl til 22. apríl. Kjarvalsstaðir, Ásmundarsafn og Hafnarhús eru opin alla daga páska utan föstudaginn langa og páskadag.
> Sjá nánar

Bókin Hildur Ásgeirsdóttir Jónsson fáanleg á Kjarvalsstöðum

Í tilefni sýningarinnar „Úr iðrum jarðar“ sem stendur yfir á Kjarvalsstöðum er bókin Hildur Ásgeirsdóttir Jónsson nú fáanleg þar.
> Sjá nánarEldri fréttir


Hafnarhús

Heimsókn í safnið
Opið: 10:00 - 17:00
fimmtudaga 10:00 - 20:00
Erró, Heimurinn í dag, 2011.
Erró: Heimurinn í dag
12.feb. 14 - 24.ágú. 14

Kjarvalsstaðir

Heimsókn í safnið
Opið: 10:00 - 17:00
Jóhannes S. Kjarval, Fyrstu snjóar, 1953.
Árstíðirnar í verkum Kjarvals
01.feb. 14 - 12.okt. 14
Harro Koskinen, The Pig Strikes, 1969.
Harro
08.feb. 14 - 18.maí 14

Ásmundarsafn

Heimsókn í safnið
Opið: 13:00 - 17:00