Ólöf Kristín Sigurðardóttir hefur verið valin til að taka við stöðu safnstjóra Listasafns Reykjavíkur

Ólöf Kristín Sigurðardóttir hefur verið valin úr hópi 9 umsækjenda til að taka við stöðu safnstjóra Listasafns Reykjavíkur. Listasafnið er rekið í þremur húsum; Hafnarhúsinu, Kjarvalsstöðum og Ásmundarsafni auk þess að bera ábyrgð á umsjón útilistaverka í eigu borgarinnar.
> Sjá nánar

Sýningin Listhneigð Ásmundar Sveinssonar verður opnuð í Ásmundarsafni 9. maí

Fyrsta sumarsýning Listasafns Reykjavíkur, Listhneigð Ásmundar Sveinssonar, verður opnuð í Ásmundarsafni laugardaginn 9. maí kl. 16. Á sýningunni er ferli Ásmundar (1893–1982) gerð skil með lykilverkum úr safneign Listasafns Reykjavíkur.
> Sjá nánar

Jaðarber: Jesper Pedersen, Hafnarhús, miðvikudag 6. maí kl. 20

Portrett tónleikar Jespers Pedersen í samvinnu við Jaðarber. Tónleikarnir hefjast kl. 20 og aðgangur er ókeypis.
> Sjá nánar

Menningarkorthafar fá tveir fyrir einn á Kjarvalsstaði í maí

Menningarkorthafar fá tveir fyrir einn af aðgangseyri á Kjarvalsstaði í maí. Nú stendur yfir sýningin Nýmálað 2 á Kjarvalsstöðum þar sem 60 listamenn sýna verk sem þeir hafa gert á síðustu tveimur árum.
> Sjá nánar

Náttúra, myndlist og Richard Serra-Listsmiðjur fyrir 8-13 ára

Bandaríski sendiherrann á Íslandi, Robert C. Barber og Hafþór Yngvason safnstjóri Listasafns Reykjavíkur skrifuðu í dag undir styrktarsamning vegna nýs samstarfverkefnis í tengslum við listaverk bandaríska listamannsins Richard Serra.
> Sjá nánar

TALK Series: Mary Jane Jacob – Experiencing Social Practice, Hafnarhús, fimmtudag 30. apríl kl. 20

Mary Jane Jacob, sýningarstjóri og prófessor við School of the Art Institute í Chicago, er annar gestur í fyrirlestraröðinni TALK Series á árinu 2015. Fyrirlestur Jacobs nefnist „Experiencing Social Practice“.
> Sjá nánarEldri fréttir


Hafnarhúsið

Heimsókn í safnið
Opið: 10:00 - 17:00
Erró, Maður með blóm/Man with a Flower, 1985.
Erró og listasagan
06.sep. 14 - 18.okt. 15

Kjarvalsstaðir

Heimsókn í safnið
Opið: 10-17
Nýmálað II
28.mar. 15 - 07.jún. 15

Ásmundarsafn

Heimsókn í safnið
1. maí - 30. sept. 10-17
1. okt. - 30. apr. 13-17
Ásmundur Sveinsson, Stríð og flótti/War and Flight, 1943.
Listhneigð Ásmundar Sveinssonar
09.maí 15 - 04.okt. 15