Leiðsögn á ensku um sýninguna Erró og listasagan í dag kl. 18

Listasafn Reykjavíkur býður upp á leiðsagnir á ensku um sýninguna Erró og listasagan í Hafnarhúsi á hverjum fimmtudegi í október. Leiðsögnin hefst kl. 18.
> Sjá nánar

Listamannaspjall við Ásdísi Sif Gunnarsdóttur, fimmtud. 16. okt. kl. 20, Hafnarhús

Ásdís Sif Gunnarsdóttir spjallar við gesti um sýninguna Skipbrot úr framtíðinni / sjónvarp úr fortíðinni. Listamannaspjallið hefst kl. 20 og boðið verður upp á léttar veitingar. Sýningunni lýkur sunnudaginn 19. október.
> Sjá nánar

Hús og skúlptúr - leikur með efni. Listsmiðja fyrir börn (7 ára og eldri), Ásmundarsafn, sunnudag 19. október og mánudag 20. október kl. 10-13

Opin smiðja fyrir börn í tengslum við sýninguna A posteriori: Hús, höggmynd sem nú stendur yfir í Ásmundarsafni.
> Sjá nánar

Síðustu sýningardagar tveggja sýninga í Hafnarhúsi

Sýningunni Skipbrot úr framtíðinni/ sjónvarp úr fortíðinni eftir listakonuna Ásdísi Sif Gunnarsdóttur lýkur sunnudaginn 19. október í Hafnarhúsi. Sýningunni Gagnvirkur veggur eftir Mojoko og Shang Liang lýkur tveimur dögum síðar eða þriðjudaginn 21. október.
> Sjá nánar

Sirra Sigrún Sigurðardóttir og Gunter Damisch í Hafnarhúsinu 1. nóvember

Brátt líður að opnun sýninga á verkum Sirru Sigrúnar Sigurðardóttur (f. 1977) og austurríska listamannsins Gunter Damisch (f.1958) í Hafnarhúsinu en báðar sýningarnar verða opnaðar laugardaginn 1. nóvember.
> Sjá nánar

Tendrun Friðarsúlunnar, Viðey, 9. október kl. 20-22

Friðarsúlan í Viðey verður tendruð með fal­legri athöfn á fæð­ing­ar­degi John Lennons þann 9. októ­ber næst­kom­andi klukkan 20.00.
> Sjá nánarEldri fréttir


Hafnarhús

Heimsókn í safnið
Opið: 10:00 - 17:00
fimmtudaga 10:00 - 20:00
Erró, Maður með blóm/Man with a Flower, 1985.
Erró og listasagan
06.sep. 14 - 27.sep. 15
Ragnar Róbertsdóttir
Myndun
20.sep. 14 - 18.jan. 15

Kjarvalsstaðir

Heimsókn í safnið
Opið: 10-17
Kjarval: Efsta lag
27.sep. 14 - 04.jan. 15
Andreas Eriksson: Roundabouts
27.sep. 14 - 04.jan. 15

Ásmundarsafn

Heimsókn í safnið
1. maí - 30. sept. 10-17
1. okt. - 30. apr. 13-17
A posteriori: Hús, höggmynd
13.sep. 14 - 04.jan. 15