Veggmynd Errós afhjúpuð að Álftahólum í Breiðholti, laugardaginn 6. september kl. 14

Listasafn Reykjavíkur býður til formlegrar afhjúpunar á vegglistaverki Errós á Álftahólum 4-6 í Breiðholti laugardaginn 6. september kl. 14 að viðstöddum listamanninum.
> Sjá nánar

Þrjár glæsilegar sýningar opna í Hafnarhúsi laugardaginn 6. sept. kl. 16

Þetta eru sýningarnar Erró og listasagan, Ásdís Sif Gunnarsdóttir: Skipbrot úr framtíðinni /Sjónvarp úr fortíðinni og sýning listamannanna Mojoko og Shang Liang: Gagnvirkur veggur. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri opnar sýningarnar.
> Sjá nánar

Meistarahendur-síðasta sýningarhelgi

Nú fara að verða síðustu forvöð að sjá sýninguna Meistarahendur í Ásmundarsafni en henni lýkur sunnudaginn 31. ágúst.
> Sjá nánar

Hafnarhús - Reykjavík Dance Festival: Okkar á milli, föstudag 29. ágúst – sunnudag 31. ágúst

Frumflutningur á nýju dansverki Menningarfélagsins og Reykjavík Dance Festival sem nefnist Okkar á milli. Verkið er samtal tveggja dansara, orðaskipti á hreyfingu.
> Sjá nánar

Sýningarlok í Hafnarhúsi

Metaðsókn hefur verið á sumarsýningar Hafnarhússins en á sunnudaginn 23. ágúst lýkur sýningunni Erró sýningunni Heimurinn í dag. Þá lokar hluti af sýningunni Þín samsetta sjón eða í A og F sölum Hafnarhússins.
> Sjá nánar

Vegleg dagskrá í Listasafni Reykjavíkur á Menningarnótt

Listasafn Reykjavíkur býður borgarbúum upp á fjölbreytta dagskrá frá morgni til kvölds í Hafnarhúsi og á Kjarvalsstöðum á Menningarnótt laugardaginn 23. ágúst.
> Sjá nánarEldri fréttir


Hafnarhús

Heimsókn í safnið
Opið: 10:00 - 17:00
fimmtudaga 10:00 - 20:00

Kjarvalsstaðir

Heimsókn í safnið
Opið: 10:00 - 17:00
Jóhannes S. Kjarval, Fyrstu snjóar, 1953.
Árstíðirnar í verkum Kjarvals
01.feb. 14 - 12.okt. 14
Þorri Hringsson, Án titils, 1995
Hliðstæður
31.maí 14 - 14.sep. 14
Ásgrímur Jónsson, Tjörnin séð úr Þingholtunum,
Reykjavík, bær, bygging
31.maí 14 - 14.sep. 14

Ásmundarsafn

Heimsókn í safnið
Ásmundarsafn er lokað til 13. september

 

A posteriori: Hús, höggmynd
13.sep. 14 - 04.jan. 15