Yfirstandandi sýningar

Hafnarhús

Ragnar Kjartansson, Guð/God 2007

Þín samsetta sjón - Úrvalsverk úr safneigninni 1970-2010

24. maí - 7. sept.

Á sumarsýningunni í Hafnarhúsi má finna úrval samtímalistaverka úr safni Listasafns Reykjavíkur. Margir af þekktustu starfandi listamönnum á Íslandi eiga verk á sýningunni.

> Lesa meira

Kjarvalsstaðir

Þorvaldur Skúlason, Abstraktion, 1960.

Hliðstæður

31. maí - 14. sept.

Verkin spanna 73 ára tímabil en hér finnum við hvorki sögulegt yfirlit né þematengingar heldur er verkum ólíkra listamanna spilað saman, tveimur eða þremur í senn, til að draga fram líkindi þeirra á milli.

> Lesa meira
Snorri Arinbjarnar, Frá Reykjavíkurhöfn, 1940.

Reykjavík, bær, bygging

31. maí - 14. sept.

Á sumarsýningu Kjarvalsstaða getur að líta úrvalsverk frá ýmsum tímabilum íslenskrar myndlistarsögu. Öll verkin eru úr safni Listasafns Reykjavíkur.

> Lesa meira
Jóhannes S. Kjarval, Fyrstu snjóar, 1953.

Árstíðirnar í verkum Kjarvals

1. feb. – 12. okt. 2014

Því hefur verið haldið fram að í gegnum augu Kjarvals hafi Íslendingar lært að sjá land sitt upp á nýtt. Það land sem augu hans námu og birtist okkur á dúkum hans er úfið og stórbrotið land grýttra fjalla, hrauns og mosa.

> Lesa meira
 

 

Hafnarhús

Heimsókn í safnið
Opið: 10:00 - 17:00
fimmtudaga 10:00 - 20:00
 

Kjarvalsstaðir

Heimsókn í safnið
Opið: 10:00 - 17:00
 

Ásmundarsafn

Heimsókn í safnið
Ásmundarsafn er lokað til 13. september