Yfirstandandi sýningar

Hafnarhús

Erró, Maður með blóm/Man with a Flower, 1985.

Erró og listasagan

6 Sept. 14 - 18 Oct. 15

Á þessari sýningu má sjá verk þar sem Erró fær að láni myndir og myndbrot úr verkum eftir marga þekktustu listamenn sögunnar líkt og Picasso og Léger.

> Lesa meira

Kjarvalsstaðir

Nýmálað II

28. mars – 7. júní 15

Annar hluti sýningarinnar Nýmálað, þar sem sýnd eru í heild verk 87 starfandi málara á hér á landi. Sýningin er yfirlit um stöðu málverksins hér á landi. Svo víðtæk úttekt á íslensku samtímamálverki hefur ekki verið gerð áður.

> Lesa meira

Ásmundarsafn

Ásmundur Sveinsson: Vatnsberinn-Fjall+kona

21. feb. – 26. apr. 15

Á sýningunni er þess minnst að á árinu 2015 eru 100 ár liðin frá því að konur fengu kosningarétt á Íslandi, en það varð með lögum staðfestum af Danakonungi konungsskipun 19. júní 1915.

> Lesa meira
 

 

Hafnarhús

Heimsókn í safnið
Opið: 10:00 - 17:00
fimmtudaga 10:00 - 20:00
 

Kjarvalsstaðir

Heimsókn í safnið
Opið: 10-17
 

Ásmundarsafn

Heimsókn í safnið
1. maí - 30. sept. 10-17
1. okt. - 30. apr. 13-17