Yfirstandandi sýningar

Hafnarhús

Erró, Heimurinn í dag, 2011.

Erró: Heimurinn í dag

12. okt. 2013 - 24. ágú. 2014

Á sýningunni gefur að líta verk sem Erró hefur gefið Listasafni Reykjavíkur undanfarin ár. Um er að ræða fjölda listaverka – samklippimyndir, olíumálverk, vatnslitamyndir og smeltiverk.

> Lesa meira

Kjarvalsstaðir

Jóhannes S. Kjarval, Fyrstu snjóar, 1953.

Árstíðirnar í verkum Kjarvals

1. feb. – 12. okt. 2014

Því hefur verið haldið fram að í gegnum augu Kjarvals hafi Íslendingar lært að sjá land sitt upp á nýtt. Það land sem augu hans námu og birtist okkur á dúkum hans er úfið og stórbrotið land grýttra fjalla, hrauns og mosa.

> Lesa meira
Harro Koskinen, Bad thing, 1968, assemblage, 20 x 35,3 x 25, Turku Art Museum. Photo: Vesa Aaltonen.

Harro

8. feb. - 18. maí

Á sýningunni verður sjónum beint að popplistaverkum Harros frá 1968 til 1972 en þau ollu uppnámi þegar þau voru fyrst sýnd í Finnlandi.

> Lesa meira
Hildur Ásgeirsdóttir Jónsson, Core, 2013. Silk, industrial dyes 310 x 433 cm.

Hildur Ásgeirsdóttir Jónsson: Úr iðrum jarðar

8. feb. - 18. maí

Hildur Ásgeirsdóttir Jónsson (f. 1963) hefur í rúm 15 ár sameinað málaralist og vefnað með því að búa til málverk ofin úr handlituðum silkiþráðum. Hún sækir efnivið sinn í íslenskt landslag og hefur t.d. búið til myndraðir um Vatnajökul og Heklu. Á sýningunni má sjá úrval af þessum stóru málverkum sem ofin eru í þriggja metra breiðum vefstól.

> Lesa meira

Foss

10. febrúar - 29. apríl 2007

> Lesa meira

Ásmundarsafn

Þór Sigþórsson, Blind Date, 2013.

„Ég hef aldrei séð fígúratíft rafmagn“

18. jan - 27. apríl.

Á sýningunni er vakin athygli á efnistökum Ásmundar á síðari hluta ferils hans og samhljóm hans við starfandi listamenn í dag.

> Lesa meira
 

 

Hafnarhús

Heimsókn í safnið
Opið: 10:00 - 17:00
fimmtudaga 10:00 - 20:00
 

Kjarvalsstaðir

Heimsókn í safnið
Opið: 10:00 - 17:00
 

Ásmundarsafn

Heimsókn í safnið
Opið: 13:00 - 17:00