Sýningar framundan

Hafnarhús

Kathy Clark, Bangsavættir, 2015.

Kathy Clark: Bangsavættir

21. maí - 18. okt. 2015

Kathy Clark vinnur innsetninguna Bangsavættir úr aflóga böngsum sem hún hefur fundið í Reykjavík. Hún ætlar að endurspegla flókna frásögn af lífsgöngunni með mörg hundruð böngsum sem hún hefur tekið í sundur, saumað, bundið, límt og/eða unnið með vaxi og öðrum efnum.

> Lesa meira

Útskriftarsýning Listaháskóla Íslands

25. apr. – 10. maí 15

Nemendur sýna afrakstur þriggja ára náms við Listaháskólann.

> Lesa meira

Ásmundarsafn

Ásmundur Sveinsson, Stríð og flótti/War and Flight, 1943.

Ásmundur Sveinsson: Lykilverk

9. maí - 4. okt. 2015

Ásmundarsafn er helgað verkum Ásmundar Sveinssonar myndhöggvara (1893-1982). Í safninu gefur að líta verk sem spanna feril listamannsins og sýna vel þróunina sem varð á sýn hans í gegnum tíðina.

> Lesa meira

Fræðsla & fyrirlestrar

Listasafnið býður upp á fjölbreytta fræðslu og fyrirlestradagskrá

> Meira 

 

Hafnarhús

Heimsókn í safnið
Opið: 10:00 - 17:00
fimmtudaga 10:00 - 20:00
 

Kjarvalsstaðir

Heimsókn í safnið
Opið: 10-17
 

Ásmundarsafn

Heimsókn í safnið
1. maí - 30. sept. 10-17
1. okt. - 30. apr. 13-17