Sýningar framundan

Kjarvalsstaðir

Jóhannes S. Kjarval, án titils, blek á spjald.

Út á spássíuna – textar, skissur, og pár í list Kjarvals

19. júní - 29. nóv. 2015

,,Ég sé mig skrifa, og ég heyri í pennanum á pappírnum.” Þessi orð Kjarvals gætu verið yfirskrift sýningarinnar, því þau beina sjónum að efninu, aðferðinni, og ímyndunaraflinu.

> Lesa meira
Júlíana Sveinsdóttir, Frá Vestmannaeyjum, 1946.

Júlíana Sveinsdóttir og Ruth Smith: TVÆR STERKAR

19. júní -31. ágúst 2015

Á Kvennadeginum 19. júní 2015, verður opnuð að Kjarvalsstöðum sýningin „Tvær sterkar“ á verkum tveggja listakvenna, málarana Júlíönu Sveinsdóttur (1889-1966 ) og hinnar færeysku Ruthar Smith (1913-1958) í tilefni af því að hundrað ár verða liðin frá því íslenskar og færeyskar konur fengu kosningarétt.

> Lesa meira

Veflistaverk Júlíönu Sveinsdóttur og Anni Albers: Lóðrétt / lárétt

19. júní - 31. ágúst 2015

Hér eru veflistaverk Júlíönu sýnd ásamt verkum þýska Bauhausvefarans og myndlistarmannsins Anni Albers (1899–1994) sem var einn áhrifamesti veflistamaður síðustu aldar.

> Lesa meira

Fræðsla & fyrirlestrar

Listasafnið býður upp á fjölbreytta fræðslu og fyrirlestradagskrá

> Meira 

 

Hafnarhús

Heimsókn í safnið
Opið: 10:00 - 17:00
fimmtudaga 10:00 - 20:00
 

Kjarvalsstaðir

Heimsókn í safnið
Opið: 10-17
 

Ásmundarsafn

Heimsókn í safnið
1. maí - 30. sept. 10-17
1. okt. - 30. apr. 13-17