Sýningar framundan

Hafnarhús

Cory Arcangel, QuickOffice, 2013, photo Sacha Maric

Cory Arcangel: All the Small Things

31.1.-12.4. 2015

Listasafni Reykjavíkur er heiður að kynna einkasýningu á nýjum verkum eftir bandaríska listamanninn Cory Arcangel (f. 1978), sem ber heitið All the Small Things. Þótt Cory sé aðeins á fertugsaldri hefur hann þegar skapað sér nafn í listaheiminum sem frumkvöðull sem leiðir saman stafræna tækni og list.

> Lesa meira

Nýmálað 1

6. feb - 19. apr 15

Málverk íslenskra samtímamálara á öllum aldri, sem aðhyllast ólíkar liststefnur og hugmyndafræði, verða sýnd á tveimur sýningum í Hafnarhúsi og á Kjarvalsstöðum.

> Lesa meira

Útskriftarsýning Listaháskóla Íslands

25. apr. – 10. maí 15

Nemendur sýna afrakstur þriggja ára náms við Listaháskólann.

> Lesa meira

Kjarvalsstaðir

Einar Hákonarson, Kveðjustund/Farwell, 2011

Einars Hákonarson: Púls tímans

17. jan. - 15. mars 15

Málverkin á yfirlitssýningu Einars Hákonarsonar spanna feril listamannsins allt frá æsku- og skólaverkum og til ársins 2014.

> Lesa meira

Nýmálað II

28. mars –7. júní 15

Málverk íslenskra samtímamálara á öllum aldri, sem aðhyllast ólíkar liststefnur og hugmyndafræði, verða sýnd á tveimur sýningum í Hafnarhúsi og á Kjarvalsstöðum. Markmiðið er að gefa mynd af stöðunni í málaralistinni eins og hún horfir við okkur í dag.

> Lesa meira

Ljóðrænt litaspjald úr safneign Kjarvals

17. jan. - 15. mars 15

Jóhannes Sveinsson Kjarval skipar sérstakan sess í íslenskri menningar- og listasögu sem einn ástsælasti listamaður þjóðarinnar fyrr og síðar.

> Lesa meira

Ásmundarsafn

Ásmundur Sveinsson: Vatnsberinn-Fjall+kona

21. feb. – 1. apr. 15

Á sýningunni er þess minnst að á árinu eru 100 ár liðin frá því að konur fengu kosningarétt á Íslandi, en það varð með konungsskipun 19. júní 1915.

> Lesa meira

Fræðsla & fyrirlestrar

Listasafnið býður upp á fjölbreytta fræðslu og fyrirlestradagskrá

> Meira 

 

Hafnarhús

Heimsókn í safnið
Opið: 10:00 - 17:00
fimmtudaga 10:00 - 20:00
 

Kjarvalsstaðir

Heimsókn í safnið
Opið: 10-17
 

Ásmundarsafn

Heimsókn í safnið
1. maí - 30. sept. 10-17
1. okt. - 30. apr. 13-17