Flæði: Salon-sýning af safneigninni

2. febrúar - 20. maí 2013

Kjarvalsstaðir

Á þessari óvenjulegu sýningu gefst almenningi einstætt tækifæri til að sjá stóran hluta af safneign Listasafns Reykjavíkur. Sýningin mun taka stöðugum breytingum þá tæpu fjóra mánuði sem hún stendur yfir en verkum verður sífellt skipt út á sýningartímanum, jafnvel meðan gestir eru viðstaddir. Það má því búast við spennandi sýningu þar sem gestum gefst kostur á að kynnast safneign Listasafns Reykjavíkur á nýjan og spennandi hátt.

Dagskrá:
 

Fimmtudag 14. febrúar kl. 12:15
Gestaspjall um verk vikunnar.
Jón Gnarr, borgarstjóri ræðir um val sitt á verki vikunnar.

 

Fimmtudag 21. febrúar kl. 12:15
Gestaspjall um verk vikunnar.
Guðrún Ásmundsdóttir, leikkona ræðir um val sitt á verki vikunnar.

 

Fimmtudag 28. febrúar kl. 12:15
Gestaspjall um verk vikunnar.
Hugleikur Dagsson, teiknimyndahöfundur ræðir um val sitt á verki vikunnar.

Fimmtudag 7. mars kl. 12:15
Gestaspjall um verk vikunnar.
Hrefna Sætran, matreiðslumeistari ræðir um val sitt á verki vikunnar.

Fimmtudag 14. mars kl. 12.15
Gestaspjall um verk vikunnar.
Steinunn Sigurðardóttir, fatahönnuður ræðir um val sitt á verki vikunnar.

Fimmtudag 21. mars kl. 12.15
Gestaspjall um verk vikunnar með Andra Snæ Magnasyni.

Sunnudag 17. mars  kl. 15
Rannsóknarleiðangur og smiðja fyrir alla fjölskylduna.

 

Fimmtudag 4. apríl kl. 12.15
Gestaspjall um verk vikunnar með Einari Bárðasyni.

Fimmtudag 11. apríl kl. 12.15
Gestaspjall um verk vikunnar með Ómari Ragnarssyni.

Sunnudag 14. apríl kl. 15
Á bak við tjöldin – leiðsögn um það rannsóknstarf sem fram fer samhliða sýningunni.

Fimmtudag 18. apríl kl. 12.15
Gestaspjall um verk vikunnar.

 

Prenta Til baka
Flæði

Flæði

 

 

Hafnarhús

Heimsókn í safnið
Opið: 10:00 - 17:00
fimmtudaga 10:00 - 20:00
 

Kjarvalsstaðir

Heimsókn í safnið
Opið: 10-17
 

Ásmundarsafn

Heimsókn í safnið
1. maí - 30. sept. 10-17
1. okt. - 30. apr. 13-17