Hugsað í formum

18. apríl 2012

Ásmundarsafn

Vinnustofa Ásmundar Sveinssonar hefur verið endurgerð í píramída Ásmundarsafns, til að gefa gestum innsýn í vinnuaðstöðu hans í Sigtúni. Í lesstofu geta gestir kynnt sér ævistarf Ásmundar nánar.

Sýningin opnar að nýju þann 5. maí 2012.

 

Prenta Til baka
Vinnustofa, Ásmundar Sveinssonar

Vinnustofa, Ásmundar Sveinssonar

 

 

Hafnarhús

Heimsókn í safnið
Opið: 10:00 - 17:00
fimmtudaga 10:00 - 20:00
 

Kjarvalsstaðir

Heimsókn í safnið
Opið: 10-17
 

Ásmundarsafn

Heimsókn í safnið
1. maí - 30. sept. 10-17
1. okt. - 30. apr. 13-17