Alternative North

ALTERNATIVE NORTH – ASPECTS OF CONTEMPORARY ART IN SCANDINAVIA.

Virtir safnstjórar, listgagnrýnendur og sýningarstjórar frá Norðurlöndum komu saman á málþingi í Listasafni Reykjavíkur – Hafnarhúsi helgina 5. – 7. nóvember til að ræða stöðu samtímalistar á Norðurlöndum. Yfirskrift málþingsins var Alternative North - A Symposium on Contemporary Nordic Art.

Á þinginu var sjónum beint að nýjum straumum í myndlist, gagnrýnni umræðu og sýningarrýmum fyrir tilraunalist. Dagskráin samanstóð af kynningum og málstofum um mismunandi efni, meðal annars nýþróun í hverju landi fyrir sig, samanburði á stöðu landanna, mismunandi áherslum, sameiginlegum tækifærum og átthagatryggð. Ráðstefnan fór fram á ensku.

Click here for English.

 

Smelltu á þann fyrirlestur sem þú vilt horfa á:

 


Setning og móttaka (27:16)

 

 


Yfirlit:

 

Dorothee Kirch, stjórnandi Kynningarmiðstöðvar íslenskrar myndlistar (23:58).
Marita Muukkonen, sýningarstjóri, Finnlandi. (25:30).
Anette Østerby, stjórnandi The Danish Arts Agency’s Visual Arts Centre, Danmörku (35:24).
Cecilia Widenheim, stjórnandi Swedish Arts Grants Committee's International Program (Iaspis), Svíþjóð (24:52).
Marianne Zamecznik, sýningarstjóri, Noregi (32:42).

Stjórnandi: Karlotta Blöndal, listamaður.

Norræn samvinna:

 

Jonas Ekeberg, ritstjóri Kunstkritikk, Noregi (23:29). 2. hluti (29:09).
Bergljót Jónsdóttir, stjórnandi Nordic Culture Point, Finnlandi (23:54).
Maria Lind sýningarstjóri, Svíþjóð (26:29). 2. hluti (26:00).
Stjórnandi: Ólafur Sveinn Gíslason, listamaður.

Ólíkir fletir í norrænni myndlist:

 

Judith Schwarzbart, sýningarstjóri, Danmörku (38:51).
Aura Seikkula sýningarstjóri og fræðimaður, Finnlandi (15:06).
Markús Þór Andrésson sýningarstjóri, Íslandi (36:35).
Stjórnandi Hanna Styrmisdóttir sýningarstjóri, Íslandi.

 


Óhefðbundin rými, óhefðbundin í hvaða skilningi?

 

Henriette Bretton-Meyer stjórnandi Overgaden Institute of Contemporary Art Copenhagen, Danmörku (28:25).
Birta Guðjónsdóttir stjórnandi Nýlistasafnsins, Íslandi (24:20).
Mats Stjernstedt stjórnandi Index-The Swedish Contemporary Art Foundation, Svíþjóð (47:16).
Stjórnandi: Jón Proppé sýningarstjóri og listheimspekingur, Íslandi.


Lokahóf í Kling & Bang

 


Samstarfsaðilar Listasafns Reykjavíkur um málþingið voru Norræna húsið, Nýlistasafnið, Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar og Norræna listahátíðin Ting.

Prenta

 

 

Hafnarhús

Heimsókn í safnið
Opið: 10:00 - 17:00
fimmtudaga 10:00 - 20:00
 

Kjarvalsstaðir

Heimsókn í safnið
Opið: 10-17
 

Ásmundarsafn

Heimsókn í safnið
1. maí - 30. sept. 10-17
1. okt. - 30. apr. 13-17