Eyjólfur J. Eyfells

Eyjólfur J. Eyfells

Eyjólfur J. Eyfells

Kjarvalsstaðir

-

Sýningin er yfirlitssýning. Alls 102 verk frá árunum1908-1977 eftir Eyjólf J. Eyfells.

Eyjólfur er fæddur 1886, var í þrjú ár í teikniskóla Stefáns Eiríkssonar í Reykjavík og veturinn 1932-34 við listmálaranám hjá prófessor E.O. Simonson-Castelli í Dresden. Myndirnar eru allar fengnar að láni hjá vinum og vandamönnum listamannsins og eru málaðar á tímabilinu 1908-1977..