Ævintýralegar listsmiðjur í Viðey í sumar fyrir börn á aldrinum 8-13 ára

Listasafn Reykjavíkur og Bandaríska sendiráðið bjóða upp á ævintýralegar listsmiðjur í Viðey í sumar fyrir börn á aldrinum 8-13 ára í tengslum við sýninguna Áfangar á verkum bandaríska listamannsins Richard Serra í Hafnarhúsinu. Listsmiðjurnar standa í viku í senn.
> Sjá nánar

Reykjavík safarí, Hafnarhús, fimmtudaginn 2. júlí kl. 20

Fimmtudagskvöldið 2. júlí bjóða menningarstofnanir Reykjavíkurborgar til kvöldgöngu úr Kvosinni þar sem menningarlífið í miðborginni verður kynnt á ensku, pólsku, víetnömsku, tælensku, arabísku og portúgölsku.
> Sjá nánar

Kunstschlager opnar sýninguna Mynd // Hlutur í Hafnarhúsi, laugardaginn 4. júlí

Sýningin Mynd // Hlutur verður opnuð í D- sal Hafnarhússins í Listasafni Reykjavíkur, laugardaginn 4. júlí kl. 15. Sýningin er sú þriðja í sumarsýningarröð Kunstschlager í D-sal Hafnarhússins þar sem hver meðlimur Kunstschlager fær með sér valda myndlistarmenn.
> Sjá nánar

Fjölbreyttar sýningar í Listasafni Reykjavíkur í sumar

Allar sumarsýningar Listasafns Reykjavíkur hafa verið opnaðar og eru nú samtals 9 sýningar í gangi í safninu.
> Sjá nánar

Ókeypis ritsmiðja fyrir börn á Kjarvalsstöðum í tengslum við Kjarvalssýninguna Út á spássíuna

Kjarval og töfraraunsæi – ókeypis ritsmiðja fyrir börn í Hugmyndasmiðjunni á Kjarvalsstöðum í tengslum við Kjarvalssýninguna Út á spássíuna, laugardaginn 27. júní kl. 13-16.
> Sjá nánar

Kjarvalsstaðir – Gestaspjall um sýninguna Júlíana Sveinsdóttir og Ruth Smith: Tvær sterkar

Bergljót Leifsdóttir ræðir við gesti um líf og list Júlíönu Sveinsdóttur á Kjarvalsstöðum, fimmtudaginn 25. júní kl 15.
> Sjá nánarEldri fréttir


Hafnarhúsið

Heimsókn í safnið
Opið: 10:00 - 17:00
Richard Serra, Áfangar, 1990.
Richard Serra: Áfangar
21.maí 15 - 20.sep. 15
Kathy Clark, Bangsavættir, 2015.
Kathy Clark: Bangsavættir
21.maí 15 - 18.okt. 15
Portrait, Team Kunstschlager, 2015.
Kunstschlager
21.maí 15 - 20.sep. 15
Erró, Maður með blóm/Man with a Flower, 1985.
Erró og listasagan
06.sep. 14 - 18.okt. 15


Ásmundarsafn

Heimsókn í safnið
1. maí - 30. sept. 10-17
1. okt. - 30. apr. 13-17
Ásmundur Sveinsson, Listhneigð.
Listhneigð Ásmundar Sveinssonar
09.maí 15 - 04.okt. 15