Tveir fyrir einn á Kjarvalsstaði um páskana

Listasafn Reykjavíkur ætlar að gefa gestum sínum um páskana tveir fyrir einn tilboð af aðgangseyri á Kjarvalsstöðum en tilboðið gildir frá og með þriðjudeginum 15. apríl til 22. apríl. Kjarvalsstaðir, Ásmundarsafn og Hafnarhús eru opin alla daga páska utan föstudaginn langa og páskadag.
> Sjá nánar

Bókin Hildur Ásgeirsdóttir Jónsson fáanleg á Kjarvalsstöðum

Í tilefni sýningarinnar „Úr iðrum jarðar“ sem stendur yfir á Kjarvalsstöðum er bókin Hildur Ásgeirsdóttir Jónsson nú fáanleg þar.
> Sjá nánar

Útskriftarsýning Listaháskóla Íslands 2014, Hafnarhús, 26. apr. - 11. maí 2014

Árleg útskriftarsýning nemenda Listaháskóla Íslands, sem útskrifast með BA gráðu frá myndlistardeild og hönnunar- og arkitektúrdeild, opnar í Hafnarhúsinu laugardaginn 26. apríl kl. 14.00.
> Sjá nánar

Listagáta RÚV- Tónlistarmaðurinn

Margir spreyttu sig á Listagátu RÚV og Listasafns Reykjavíkur í síðustu viku á vefnum ruv.is.
> Sjá nánar

Síðasta sýningarhelgi: Undirstaða Katrínar Sigurðardóttur og Hljómfall litar og línu

Nú fara að verða síðustu forvöð að sjá Undirstöðu, Katrínar Sigurðardóttur og sýninguna Hljómfall litar og línu en báðum sýningunum lýkur á sunnudaginn.
> Sjá nánar

Kraftur fjöldans: Orð í belg, Hafnarhús, fimmtudag 10. apríl kl. 20

Nathan Woodhead, frá auglýsingastofunni The Brooklyn Brothers mun tala um sagnamennsku og samskipti á stafrænni öld. Fyrirlesturinn fer fram í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsinu, fimmtudaginn 10. apríl, klukkan 20.
> Sjá nánarEldri fréttir


Hafnarhús

Heimsókn í safnið
Opið: 10:00 - 17:00
fimmtudaga 10:00 - 20:00
Erró, Heimurinn í dag, 2011.
Erró: Heimurinn í dag
12.feb. 14 - 24.ágú. 14

Kjarvalsstaðir

Heimsókn í safnið
Opið: 10:00 - 17:00
Jóhannes S. Kjarval, Fyrstu snjóar, 1953.
Árstíðirnar í verkum Kjarvals
01.feb. 14 - 12.okt. 14
Harro Koskinen, The Pig Strikes, 1969.
Harro
08.feb. 14 - 18.maí 14

Ásmundarsafn

Heimsókn í safnið
Opið: 13:00 - 17:00