Málþing Myndlistarráðs: Starfsumhverfi myndlistar, horft til framtíðar, Hafnarhús, föstudag 28. nóvember kl. 16 – 18

Myndlistarráð stendur fyrir málþingi um starfsumhverfi myndlistar þar meðal annars verður kynnt skýrsla sem fjallar um leiðir til að efla starfsumhverfi íslenskrar myndlistar.
> Sjá nánar

Listamannaspjall: Sirra Sigrún Sigurðardóttir, Hafnarhús, fimmtudag 27. nóvember kl. 20

Sirra Sigrún Sigurðardóttir spjallar við gesti um sýningu sína Flatland sem nú stendur yfir í Hafnarhúsi.
> Sjá nánar

Reykjavík Dance Festival: Face eftir Christian Falsnaes,

Opnunarverk nóvemberútgáfu Reykjavík Dance Festival er verkið Face eftir myndlistarmanninn Christian Falsnaes .
> Sjá nánar

Ör-námskeið, Kjarvalsstaðir, laugardag 29. nóvember kl. 13-16

Ókeypis Ör-námskeið fyrir börn á aldrinum 7-10 ára í Hugmyndasmiðjunni á Kjarvalsstöðum frá kl. 13-16. Leiðbeinandi er Þór Sigurþórsson myndlistarmaður. Listasafn Reykjavíkur hefur í haust boðið upp á slík námskeið á Kjarvalsstöðum og hefur verið mikil ánægja með þau og þátttaka mikil.
> Sjá nánar

Listamannaspjall - Tveir fyrir einn tilboð, Ásmundarsafn, sunnudag 23. nóvember kl. 15

Stefán Jónsson og Guðjón Ketilsson ræða um verk sín á sýningunni A posteriori: Hús, höggmynd sem nú stendur yfir í Ásmundarsafni. Listasafn Reykjavíkur veitir tveir fyrir einn tilboð af aðgangseyri á viðburðinn.
> Sjá nánar

Jaðarber: Vetrarkvöld og víóla, Hafnarhús, miðvikudag 19. nóvember kl. 20

Einleikstónleikar Kristínar Þóru Haraldsdóttur víóluleikara. Flutt verða ný íslensk og erlend verk fyrir sóló víólu, rafhljóð og lítinn kammerhóp. Aðgangur er ókeypis.
> Sjá nánarEldri fréttir


Hafnarhús

Heimsókn í safnið
Opið: 10:00 - 17:00
fimmtudaga 10:00 - 20:00
Nýmálað 1
06.feb. 15 - 19.apr. 15
Erró, Maður með blóm/Man with a Flower, 1985.
Erró og listasagan
06.sep. 14 - 18.okt. 15
Ragnar Róbertsdóttir
Myndun
20.sep. 14 - 18.jan. 15
Gunter Damisch: Veraldir og vegir
01.nóv. 14 - 25.jan. 15

Kjarvalsstaðir

Heimsókn í safnið
Opið: 10-17
Kjarval: Efsta lag
27.sep. 14 - 04.jan. 15
Andreas Eriksson: Roundabouts
27.sep. 14 - 04.jan. 15

Ásmundarsafn

Heimsókn í safnið
1. maí - 30. sept. 10-17
1. okt. - 30. apr. 13-17
A posteriori: Hús, höggmynd
13.sep. 14 - 04.jan. 15